Sigrún heiðruð

March 6, 2016 by · 1 Comment
Filed under: Fréttir 

The Channel Swimming & Piloting Federation heldur árlega hátíðarkvöldverð þar sem Ermarsundskappar liðins árs koma saman. Þeir sem þykja hafa skarað framúr eru heiðraðir og okkur þykir sérstaklega skemmtilegt að í gærkvöldi hlaut Sigrún okkar viðurkenningu fyrir aðdáunarverðasta sundið. Verðlaunin eru kennd við Gertrude Ederle, fyrstu konuna sem synti yfir Ermarsundið fyrir 90 árum síðan. Elsku Sigrún, innilega til hamingju með verðlaunin, þú ert okkur hvatning til að halda áfram. sigrun

Share

Árni Þór og Ásgeir luku við Ermarsundið í kvöld

September 7, 2015 by · 1 Comment
Filed under: Fréttir 

Í dag er merkisdagur í hópi sjósyndara.
Tveir kappar kláruðu að synda yfir Ermarsundið í kvöld, en báðir syntu þeir sóló.
Árni Þór Árnason synti á 20 tímum og Ásgeir Elíasson kláraði á 17 tímum og korteri (óstaðfestir tímar).
Veðrið á leiðinni var ekkert sérstaklega gott og til að mynda var ölduhæðin 1.2 metrar í restina.
Við óskum þeim félögum innilega til hamingju með afrekin og hlökkum til að fá þá aftur heim í Nauthólsvík.á ogá

Share

Sigrún kláraði Ermarsundið

August 9, 2015 by · 2 Comments
Filed under: Fréttir 

sigrun
í kvöld gerðist sá einstaki viðburður í íslenskri íþróttasögu að Sigrún Þuríður Gerisdóttir synti ein yfir Ermarsundið, fyrst íslenskra kvenna.
Hér er á ferðinni eistök afrekskona. Árið 2012 synti hún í boðsundi frá Reykjavík til Akraness. Árið 2013 synti hún með Sækúnum í boðsundi yfir Ermarsundið. Árið 2014 endurtók hún leikinn og synti aftur yfir Ermarsundið í boðsundi og þá með Yfirliðinu. Allar þessar boðsundssveitir voru eingöngu skipaðar konum. Við erum ótrúlega stolt af því að hafa hana í okkar röðum.
Hægt er að senda henni kveðju á fésbókasríðunni hennar: https://www.facebook.com/ErmarsundSigrunar?fref=ts

Share

fjölmennum í Gróttusund á laugardaginn

April 9, 2013 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

Share

Sigurlaug sýnir

April 1, 2013 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

Share

Vídeólistaverk Sonju verður aðeins sýnt þennan eina dag en málverkin verða sýnd í viku

March 12, 2013 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 
Share

March 10, 2013 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

Share

Ösku (r) dagurinn

February 6, 2013 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

Share

Lopasundbuxur

January 28, 2013 by · 5 Comments
Filed under: Fréttir 

Hér er frí uppskrift af sundskýlu:

http://istex.is/islenska/uppskriftir/vara/16389/

lumar einhver á uppskrift af sundbol?

Share

skellum okkur á Skagann

January 17, 2013 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

Share

Next Page »