01.01.2013

January 3, 2013 by · 1 Comment
Filed under: Fréttir 

Það voru um 200 manns sem byrjuðu árið á hressandi sjósundi.
Margir mættu í sparidressinu og settu þannig hátíðarsvip á daginn
og óhætt er að segja að viðburðurinn hafi fengið góða athygli fjölmiðlanna.
Við höfum fregnir af því að fólk sé nú þegar farið að spá í hverju það eigi að mæta 1. janúar 2014.

Share

ys og þys á Ylströndinni seinnipartinn á miðvikudag

December 8, 2012 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

Share

búið ykkur undir nýjárssundið!

December 3, 2012 by · 1 Comment
Filed under: Fréttir 

því í þetta skiptið ætlum við að mæta í búningum.
Nánar rætt síðar.

Share

Jólabókaflóðið

December 3, 2012 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

það er komið að því, í dag kl. 18.00 hefst jólabókaflóðið á Ylströndinni. Það er Sigurbjörg Þrastardóttir sem ríður á vaðið með upplestri úr bók sinni Stekkur.

Share

Eru sjósundssokkarnir þínir súrir?

November 27, 2012 by · 2 Comments
Filed under: Fréttir 

Við lumum á einföldu snilldarráði til að losna við þessa hvimleiðu lykt sem oft er af sjósundssokkunum. Stingið rúllu innan úr salernispappír ofaní sokkana áður en þið hengið þá upp til þerris. Þannig loftar um þá og vatnið súrnar ekki í þeim.

Share

sjóbíó og miðnætursund

November 27, 2012 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

næsta föstudagskvöld 30. nóvember

Share

« Previous Page