Ægisíðu sundið 4. ágúst. kl. 16:00

July 27, 2011 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

Ægisíðusundið verður haldið í fyrsta sinn núna 4. ágúst.  Vegalengdirnar eru fjórar. 3,8 km./3,0 km/ 2,0 km. /1,5 km.  Til að skrá sig í sundið þarf að smella hér og fylla út uppl. um vegalengd og fl. og senda til okkar.

Synt verður af stað frá þessum stað um 16:00 sem er við Faxaskjól í vesturbænun og verður ræst í styttri sundin þegar fyrstu sundmenn koma úr lengri sundum.  Göngu/hjólastígur er með allri strandlengjunni og munum við hafa fylgdarmenn sem fylgjast með og aðstoða ef þess þarf.  Nánari uppl. um sundið eru hér.

Potturinn í Nauthólsvíkinni lokar kl. 19:00 og allir ættu að hafa nægan tíma eftir sund til að hita sig upp.

 

kv. Stjórnin.

 

Share

Myndir af viðburðum SJÓR

July 24, 2011 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

Ef félagsmenn eiga ljósmyndir eða videómyndir af atburðum á vegum SJÓR og vilja deila þeim með okkur hinum þá megið þið endilega senda póst á sjosund@sjosund.is og við munum senda ykkur uppl. um hvernig er best að koma þeim til okkar gegnum netið.

kv. Stjórnin

Share

Bessastaðarsundi lokið í góðu veðri.

July 22, 2011 by · 4 Comments
Filed under: Fréttir 

13 manns mættu í 4,5 km. Bessastaðarsundið og 24 í 2,4 km. sundið.  Allir komu þeir aftur og enginn þeirra… týndi sundbol/skýlu.

Veður var gott í alla staði en straumar léku okkur grátt fyrri part leiðar sem gerði það að verkum að þeir sem fóru 2,4 km. lentu í miklum mótstraum við Kársnesið en þeir sem fóru 4,5 km. lentu í MJÖG miklum straum bæði við Bessastaðarlónið og einnig við Kársnesið.  Tímaramminn var einnig knappur vegna opnunar í Nauthólsvík og eiga snillingarnir sem þar vinna og í Siglunesi heiður og lof skilið fyrir skilning og hjálpsemi við sundfólkið.  Teygðu opnunina eins og þau gátu svo hægt væri að hlýja sér.

Þetta er í annað sinn sem Bessastaðarsundið er haldið með þessum hætti og gekk þetta að mestu vel, hinsvegar voru hlutir sem betur máttu fara og munum við læra af því.

Veittar voru viðurkenningar fyrir báðar vegalengdir og ef einhverjir voru skildir útundan þá endilega hafið samband við okkur og fáið hjá okkur Fálkaorðu. (eða þannig)

Með sundkveðju,,,,, Stjórn SJÓR

Share

Video úr Fossvogssundi sem Eiríkur á Skriðu tók

July 12, 2011 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

Share

Rennibrautin í Garði.

July 10, 2011 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

Share

Synt við Garðskagavita

July 10, 2011 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

Share

Æfingar fyrir Synchronized swimming

July 9, 2011 by · 3 Comments
Filed under: Fréttir 

Share

Til hamingju með afmælið Benni

July 9, 2011 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

Share

Dagsferð út á Garðskaga 9 júlí

July 7, 2011 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

Þann 9.júlí nk. ætlum við að fara í dagsferð út á Garðskaga og synda þar í frábærum sjó. Um að gera að taka með góð sundgleraugu því þarna er oft gott neðansjávarskyggni. Flott fjara og fínt að grípa fjölskylduna með. Sjáumst við Olís í Garðabæ kl 10:30 og skundum svo af stað. kveðja Skemmtilega nefndin

Share

Fossvogssund næsta miðvikudag.

July 4, 2011 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

Share

Next Page »