Jólastemmning í pottinum 12. desember

November 29, 2011 by · 1 Comment
Filed under: Fréttir 

Share

Sjósund á Seyðisfirði

November 22, 2011 by · 2 Comments
Filed under: Fréttir 

Sjósund á Seyðisfirði.

Share

Sjóbíó og norðurljósasýning í pottinum

November 2, 2011 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

Allnokkrir sjósundsfélagar horfðu á myndina Abyss í sjóbíói nú um síðustu mánaðarmót. Sýninginn hófst um kl 22 en á svipuðum tíma hófst einnig heljarinnar norðurljósasýning og skartaði himininn sínu fegursta allt fram yfir miðnætti. Svo fögur voru norðurljósin að bíógestir gátu vart annað en legið í pottinum og horft hugfangnir til himna á dansandi litadýrðina. Nauthólsvíkin er greinilega framúrskarandi staður til að njóta norðurljósanna enda lítil ljósmengun í kring. Um miðnætti var auðvitað hoppað út í sjó og mánaðarmótunum fagnað í spegilsléttum sjó innan um smáfiskatorfu. Eftir sundið var kroppurinn hitaður í pottinum og horft á æsispennandi endalok myndarinnar. Jakob Viðar náði að taka þessa mynd af dýrðinni með því að halda myndavélinni kyrri í dágóðan tíma án þrífótar. Frábært kvöld.

Share