Gleðileg jól

December 24, 2011 by · 1 Comment
Filed under: Fréttir 


Stjórn Sjósunds- og sjóbaðsfélags Reykjavíkur óskar sjósyndurum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum dásamlegar stundir á árinu og vonum að nýja árið færi ykkur gæfu, gleði og marga góða sundspretti.
Minnum á nýárssundið að morgni nýársdags, milli kl. 11-13.

Jólakveðjur

Share

Opnun Ylstrandar um jól og áramót

December 13, 2011 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Opnunartími um Jól og áramót á Ylströndinni eru eftirfarandi. Annan í jólum mánudaginn 26. desember – Lokað Miðvikudaginn 28. desember opið kl. 11 – 13 og 17 – 19. Nýársdag sunnudaginn 1. janúar verður opið milli kl. 11 – 13. Mánudaginn 2. janúar verður opið milli kl. 17 – 19. Jóla og nýárskveðja, starfsfólk Ylstrandar

Share