Ný stjórn Sjósundsfélagsins og skýrsla stjórnar

March 25, 2014 by · 2 Comments
Filed under: Fréttir 

Aðalfundur SJÓR var haldin í gær, mánudaginn 24. mars.
Farið var yfir hefðbundin aðalfundarstörf. Ragnheiður formaður fór yfir skýrlsu stjórnar, en mikið var gert á árinu 2013. Hægt er að sjá skýrslu stjórnar hér í viðhengi.
Sæþór gjaldkeri fór yfir fjárhaginn árið 2013. Ný stjórn var kjörin. Sæþór, Harpa og Guðrún Hlín ákváðu að fara úr stjórninni og er þeim þökkuð vel unnin störf fyrir félagið.
Í þeirra stað komu þau Rósa Þorleifsdóttir, Eiríkur Tryggvason, Kristín Helgadóttir.
Ný stjórn er þannig skipuð
Ragnheiður Valgarðsdóttir Formaður
Rósa Þorleifsdóttir Gjaldkeri
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir Ritar
Árni Georgsson Stjórnarmaður
Eiríkur Sveinn Tryggvason Stjórnarmaður

Varamenn
Kristín Helgadóttir
Ragnar Torfi Geirsson

Endurskoðendur
Sæþór Ingi Harðarson
Eiríkur Hans Sigurðsson

Skyrsla_stjornar_2013

Nýrrar stjórnan bíða fjölmörg spennandi verkefni og svo er sumarið á næsta leiti með hlýjum sjó og skemmtilegum sundum.
Stjórnin

Share

Aðalfundur félagsins mánudaginn 24. mars kl 18:30 í Siglunesi

March 17, 2014 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

Aðalfundur Sjósunds og sjóbaðsfélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 24. mars kl. 18:30 í húsi Sigluness í Nauthólsvík
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins
3. Umræður um skýrslu og reikninga
4. Lagabreytingar
5. Kosning nýrrar stjórnar og endurskoðenda.
8. Önnur mál
Tillögur að lagabreytingum skulu sendast á raggy.sjor@gmail.com

Nokkrir úr stjórninni ætla að hætta og því vantar nýtt fólk í stjórnina.
Hvetjum félagsmenn til að mæta á fundinn.
Kveðja Stjórnin

Share