Nýárssund kl

December 22, 2014 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

Að venju ætlum við að fagna nýju ári með svellköldu sundi á nýársdegi. Það er ekki hægt að hugsa sér betri byrjun á nýju ári. Við ætlum að fara saman í sjóinn kl 12. Best er auðvitað að fara í jólafötunum eða einhverju flottu dressi. Svo verður stuð í pottinum og mikið húllumhæ. Allir velkomnir og ekkert aldurstakmark. Potturinn verður opinn frá kl 11-15
nýar

Share

Gleðileg jól kæru félagar

December 22, 2014 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

Sjósunds- og sjóbaðsfélag Reykjavíkur óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegar stundir í sjónum og vonumst til að finna ykkur sem oftast í fjöru á árinu 2015.

bestu kveðjur
Stjórn SJÓR

fjara

Share