Ný stjórn SJÓR

March 31, 2015 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

stjórn
Ný stjórn tók við að þeirra gömlu á aðalfundi Sjósunds- og sjóbaðsfélagi Reykjavíkur þann 30.mars síðastliðinn. Tveir hættu í gömlu stjórninni og komu tveir knáir inn í staðinn.
Stjórnin er þegar farinn af stað með pælingar um sumarið og mun dagskráin líta dagsins ljós fljótlega. Við lofum fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá og fullt af fjöri í fjörunni.
Nýju stjórnina skipa
Ragnheiður Valgarðsdóttir (Formaður) raggy.sjor@gmail.com
Rósa Þorleifsdóttir (Gjaldkeri) r.thorleifs@visir.is
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir (Ritari) thoraa@gmail.com
Kristín Helgadóttir: kristinh@oddi.is
Árni Georgsson (Stjórnarmaður) arnigeorgs@gmail.com
Varamenn:
Ólafur Hrafn Júlíusson: olihrafn@gmail.com
Lárus Lúðvík Hilmisson

Félagslegir endurskoðendur:
Sigrún Þuríður Geirsdóttir
Eiríkur Hans Sigurðsson

Share

Píslarsund

March 30, 2015 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

Dásemdar kvöl og pína

Undanfarin ár höfum við nokkur skellt okkur í sjóinn við Gróttu á föstudaginn langa. Í ár höldum við uppteknum hætti og mætum kl. 17.00.

Hittumst á bílaplaninu vitameginn
rétt fyrir fimm og skundum saman í sjóinn.

Kvölin og pínan eru fólgin í því
að það er enginn heitur pottur.
Dásemdina þekkja allir.

sonja

Share