Ný stjórn SJÓR

April 29, 2016 by · 1 Comment
Filed under: Fréttir 

Ný stjórna félagsins var skipuð á aðalfundi í gærkvöldi og er þannig
Ragnheiður Valgarðsdóttir formaður
Ólafur Hrafn Júlíusson gjaldkeri
Kristín Helgadóttir ritari
Elín Eiríksdóttir
Valgerður María Gunnarsdóttir
Varamenn
Lárus Lúðvík Hilmarsson
Hugrún Einarsdóttir
Skoðunnarmenn
Eiríkur Hans Sigurðsson
Sigrún Þuríður Geirsdóttir
Stjórnin mun hittast fljótlega og setja saman dagskrá sumarsins. Eins og alltaf lofum við fjölbreyttum og skemmtilegum viðburðum í bland við gamla og góða.

Share

Ekki á vegum SJÓR

April 25, 2016 by · Leave a Comment
Filed under: Fréttir 

Að gefnu tilefni vill stjórn SJÓR taka fram að fyrirhugað íslandsmót í ísbaði, sem haldið verður á Sauðárkróki þann 27.apríl nk er ekki á vegum félagsins og hefur það enga aðkomu að því.

Share

Aðalfundur SJÓR

April 19, 2016 by · 1 Comment
Filed under: Fréttir 

Aðalfundur Sjósunds- og sjóbaðsfélags Reykjavíkur

Haldin 27.apríl kl 19 í Siglunesi
Dagskrá aðalfundar samkvæmt lögum

Skýrsla stjórnar
Stjórnin leggur fram endurskoðaða reikninga félgsins
Lagabreytingar
Kosning formanns
Kosningar stjórnar og varastjórnar
Kosning félagaslegrar endurskoðenda
Önnur mál

Nokkrir úr stjórn hafa ákveðið að láta af störfum og því vantar okkur gott fólk í hópinn.

Komið hefur fram ein breyting á lögum félgsins. Að aðalfundur skuli haldin í lok mars ár hvert.

Hvetjum félgasmenn til að mæta.

bestu kveðjur
Ragnheiður Valgarðsdóttir
Formaður SJÓR

Share