Staðan á stofnfélagaskráningu.

January 10, 2010 by
Filed under: Uncategorized 

Jæja, nú er síðasti dagur stofnfélagaskráningar að líða, en hægt er að gerast stofnfélagi fram að miðnætti í kvöld, sunnudaginn 10. janúar.
Verið er að vinna í stofnfélagaskírteinum sem stofnfélagar fá afhend á næstunni.
Stofnfélagar eru orðnir 153 og erum við mjög þakklát fyrir hve vel fólk hefur tekið undir og ljóst að þörf er á svona félagi.

Það er að sjálfsögðu hægt að gerast félagi áfram þó við lokum fyrir stofnfélagaskráningu.

Við hvetjum fólk einnig til að senda okkur efni sem gæti átt heima hér á síðunni okkar.

Sjáumst í sjónum.
Fegurð
Félagskapur
Gætni

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!