Nýjárssundið

December 29, 2010 by
Filed under: Fréttir 

Kæru félagar,

Eins og kemur fram í fyrri frétt verður opið á Ylströndinni á nýjárssdag frá klukkan 11 – 14. SJÓR ætlar að bjóða öllum gestum þann dag upp á kaffi, kakó, te og piparkökur.

Hlökkum til að sjá sem flesta eiga góða stund á nýju ári í dásamlegum sjónum og heita pottinum.

Bendum einnig á hvað þetta verður flott dagsetning til að ganga í félagið 1.1.11 ;)

Bestu kveðjur
Stjórn SJÓR

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!