Sjósundfólk Íslands og SJÓR hafa sameinað krafta sína

January 12, 2010 by
Filed under: Uncategorized 

Ákveðið hefur verið að sameina krafta þeirra sem standa á bak síðuna www.sjosund.blogspot.com  og nýju heimasíðu SJÓR (Sjósunds og sjóbaðsfélag Reykjavíkur), sjosund.is. Sjosund.blogspot.com verður áfram til, enda orðin vitnisburður nærri því fjögurra ára sögu sjósunds á Íslandi og áhugavert að fletta í gegnum fyrri færslur.  Einnig má geta þess að sjosund.blogspot.com er nátengd síðunni www.ermarsund.com. Þar er að finna stórmerkilega sögu ermarsundsfara eins og  Benedikts Hjartarsonar, sem var fyrstur íslendinga til að sigra Ermarsundið og fleiri kappa.

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!