Fleiri æfingatímar í sundi

January 19, 2011 by
Filed under: Fréttir 

Æfingatafla fyrir SJÓ-GARPA
Staður: Laugardalslaug, innilaug
Mánudagur: Morguntími kl: 07:00-08:00 og kvöldtími kl: 20:30-21:30
Þriðjudagur: Morguntími kl: 07:00-08:00 og hádegistími 11:30 – 13:00
Fimmtudagur: Morguntími kl: 07:00-08:00 og kvöldtími kl: 20:30-21:30
Föstudagar: Morguntími kl: 07:00-08:00

Þjálfari: Vadím Forofonov, email vadimf@hive.is, gsm 843-0922
Ábm. Fh SJÓR: Árni Þór Árnason, arnia@itn.is, gsm 893-8325

Æskilegur búnaður:
Sundgleraugu, sundskýla/ sundbolir, sundhetta, stuttar og langar froskalappir, flotkorkur til að setja milli lappa og eins til að halda í fyrir framan sig þegar einungis er synt með löppum!

Verð:
Æfingagjaldið er kr. 4000 pr. mánuð, aðgangur í lauginna ekki innifalinn.

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!