Fyrirlestur um næringarfræði

February 2, 2011 by
Filed under: Fréttir 

Miðvikudaginn 2. febrúar kl. 19:15 mun Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur koma til okkar með fyrirlestur um næringarfræði og næringarráðgjöf. Hún mun bæði koma inn á almenna næringarfræði sem og íþróttatengda næringarfræði.

Þetta verður án efa gagnlegur fyrirlestur fyrir okkur sjósundsfólk, því eins og við vitum þá skiptir næring miklu máli hvort sem er í styttri eða lengri sundum. Eins er stór hópur farin að æfa sund á okkar vegum og ætti þessi fyrirlestur að vera mjög gagnlegur fyrir þann hóp.

Tími: Miðvikudagur 2. febrúar kl. 19:15-20:30

Staður: Háskólinn í Reykjavík, stofa: Antares (V.1.01)

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!