Fríða Rún hélt fyrirlestur um næringafræði fyrir meðlimi SJÓR.

February 3, 2011 by
Filed under: Fréttir 

Fríða Rán næringafræðingur hélt fyrirlestur um næringafræði og næringaráðgjöf fyrir meðlimi SJÓR í Háskólanum í Reykjavík síðasta miðvikudag.  Þar fór hún yfir allt sem viðkemur mataræði sjósundsmanna.  Mjög fræðandi fyrirlestur.

Myndir komnar í myndaalbúmið.

Stjórnin

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!