Öskur á Öskudaginn 9.mars

March 4, 2011 by
Filed under: Fréttir 

 Nú er síðasti séns að sletta úr klaufunum áður sen meinlætalíf föstunnar tekur völdin. Næsta miðvikudag ætlum við að halda upp á öskudaginn með sjóöskrum.  Hvernig öskrari ert þú? Boðið upp á hákarlaöskur, hafmeyjuöskur og sæljónaöskur.  Hvetjum ykkur til að mæta í búning, með kollu eða höfuðfat.

kveðja Skemmtilega nefndin

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!