Millimánaðasund apríl-maí við sérstakar aðstæður.

May 1, 2011 by
Filed under: Fréttir 

img_3083

Góð mæting var í millimánaðasundið í gær. 18 manns mættu á svæðið og flestir fóru í sjóinn við mjög sérkennilegar aðstæður, að koma upp úr 1.maí og það er snjókoma í lofti, snjór yfir öllu og sjórinn hrímaður af ís eru aðstæður sem maður sér fyrir sér á öðrum árstíma.  Það verður að láta þessa veðurfræðinga spá betra veðri.

img_3073

Við skemmtum okkur hinsvegar konunglega og bros á öllum andlitum, enda er það partur af prógramminu.

Myndirnar eru komnar í albúmið

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!