Stutt-ermar-sundið gekk með eindæmum vel!

June 5, 2011 by
Filed under: Fréttir 

img_3210Stuttermasund SJÓR fór fram í blíðskaparveðri í Nauthólsvíkinni í dag. Fjöldi fólks mætti, bretti upp ermar og synti frá Englandi til Frakklands (Smærri útgáfan) til að minna á að Árni Þór Árnason er að fara að synda þessa þolraun eftir mánuð og verður fylgst vel með því. Verðlaun voru fyrir besta búningin og hlaut Haukur aldursforseti þau verðlaun, sem var Makríll sem hann eldaði um kveldið.

Myndir komnar í myndaalbúmið

img_3305

img_3192

Share

Comments

2 Comments on Stutt-ermar-sundið gekk með eindæmum vel!

  1. Guðrún Atladóttir on Sun, 5th Jun 2011 23:31
  2. Takk fyrir skemmtilegt sund

  3. Eygló on Wed, 8th Jun 2011 14:06
  4. Takk fyrir frábæra skemmtun. Skemmtilega nefndin stóð undir væntingum að vanda.

    Var fyrst að átta mig á því núna, þegar ég skoðaði myndina af verðlaunahafanum, hvað hann er vel að þeim kominn: “Allt í stíl frá toppi til táar”. Hann á skilið að fá tilboð frá Módelsamtökunum!!!

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!