Sumarsólstöður í Hvammsvík 21. júní

June 7, 2011 by
Filed under: Fréttir 

Kveiktur verður varðeldur í fjörunni í Hvammsvík um kl 21:30. Þá verður sungið, leikið og grillað brauð á teinum. Syndum út í sjó í kringum miðnætti, njótum sólsetursins og kvöldkyrrðarinnar . Hlökkum til  að sjá þig og tilvalið að taka fjölskylduna með.

Skemmtilega nefndin

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!