Dagsferð út á Garðskaga 9 júlí

July 7, 2011 by
Filed under: Fréttir 

Þann 9.júlí nk. ætlum við að fara í dagsferð út á Garðskaga og synda þar í frábærum sjó. Um að gera að taka með góð sundgleraugu því þarna er oft gott neðansjávarskyggni. Flott fjara og fínt að grípa fjölskylduna með. Sjáumst við Olís í Garðabæ kl 10:30 og skundum svo af stað. kveðja Skemmtilega nefndin

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!