Spjallborðið komið upp komið í notkun.

January 22, 2010 by
Filed under: Uncategorized 

Nú er komið upp spjallborð fyrir áhugasama og fékk það nafnið “Heiti potturinn”. Hugmyndin með því er að geta deilt skoðunum og rætt um sjósund hvar sem við erum á landinu, og ekki sýst að deila með okkur hinum skemmtilegum sögum úr sjósundi og stöðum til að synda á.

Til að komast þangað þarf að ýta á hnappinn merktan “Heiti potturinn” hér uppi og lesa leiðbeiningarnar. Skrá notandanafn og leyniorð, skrá sig inn og taka þátt. Ekki flókið það.

Muna svo að síðan og heiti potturinn verða eins lifandi og skemmtileg eins og við gerum það sjálf. Svo við hvetjum alla til að taka þátt.

Stjórnin

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!