Ægisíðu sundið 4. ágúst. kl. 16:00

July 27, 2011 by
Filed under: Fréttir 

Ægisíðusundið verður haldið í fyrsta sinn núna 4. ágúst.  Vegalengdirnar eru fjórar. 3,8 km./3,0 km/ 2,0 km. /1,5 km.  Til að skrá sig í sundið þarf að smella hér og fylla út uppl. um vegalengd og fl. og senda til okkar.

Synt verður af stað frá þessum stað um 16:00 sem er við Faxaskjól í vesturbænun og verður ræst í styttri sundin þegar fyrstu sundmenn koma úr lengri sundum.  Göngu/hjólastígur er með allri strandlengjunni og munum við hafa fylgdarmenn sem fylgjast með og aðstoða ef þess þarf.  Nánari uppl. um sundið eru hér.

Potturinn í Nauthólsvíkinni lokar kl. 19:00 og allir ættu að hafa nægan tíma eftir sund til að hita sig upp.

 

kv. Stjórnin.

 

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!