Mæting í Ægisíðu sundið 4. ágúst.

August 3, 2011 by
Filed under: Fréttir 

Farið verður af stað kl. 16:00 frá Nauthólsvík fyrir þá sem synda 3,8 og 3,0 km.

Hugmyndin er að fara á einkabílum út á ægisíðuna og verður fólki keyrt tilað ná í bílana aftur.

Þeir sem fara í 1,5 og 2,0 km sund leggja aðeins síðar af stað en mæting æskileg á sama tíma til skrafs og ráðagerða.

Kv. Stjórnin.

Allar nánari hjá Bigga í 820-6287

 

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!