Keppni í samhæfðu sjósundi frestað fram á haustið

August 8, 2011 by
Filed under: Fréttir 

Ákveðið hefur verið að fresta keppninni í samhæfðu sjósundi fram á haustið og verður hún auglýst vel þegar ný dagsetning hefur verið fundinn.  Þið haldið auðvitað áfram að æfa og hanna búninga og svo höfum við megashow og fjör þegar að allir eru komnir úr sumarfríi.

Bestu kveðjur Skemmtilega nefndin

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!