Fossvogssund hið síðara

August 9, 2011 by
Filed under: Fréttir 

Nú verður haldið Fossvogssund hið síðara.  Synt er yfir í Kópavog og til baka eins og alltaf.  Sjórinn er funheitur og veðrið er gott svo aðstæður verða hinar ákjósanlegustu til hópsunds.  Allar upplýsingar um sundið eru hér.

Lagt verður af stað kl. 17:30 og okkur verður fylgt eftir á bátum.

kv. Stjórnin.

 

Share

Comments

One Comment on Fossvogssund hið síðara

  1. Magnús Halldórsson on Tue, 9th Aug 2011 17:09
  2. Sæææææælll.
    Eigum við að ræð´etta eitthvað!!!
    Bestu þakkir enn og aftur fyrir allt utanumhaldið. Hlakka til að fara í fossvogssundið og enn meira til Viðeyjar………..
    allveg sjóhvítar kveðjur. Mar….Blanc….

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!