Fossvogssund hið síðara-2011

August 11, 2011 by
Filed under: Fréttir 

Um 130 manns syntu Fossvogssund hið síðara með SJÓR í brakandi blíðu.  Allt gekk að óskum og allir í góðu skapi.

Myndir komnar í myndasafnið okkar góða og viljum við þakka honum Árna Alberts fyrir góðar myndatökur í þessu sundi.  Allir fengu Powerade frá Vífilfelli til að hressa sig við. Tekið var upp á þeirri nýbreytni að setja videovélina okkar af stað í öðrum enda pottsins og leyfa fólki að tjá sig að vild, og slökkvaá vélinni í hinum endanum.  Þetta er ÓKLIPPT og ferlega fyndið. Afraksturinn er að finna hér.

img_5998Nú er bara eitt sund eftir á vegum SJÓR og það er Viðeyjarsundið sem á að verða 19. ágúst.  Vonandi veður veður jafn gott þá og var í síðasta sundi.

kv. Stjórnin

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!