Allir á Þingvöll á morgun laugardag 13. ágúst

August 12, 2011 by
Filed under: Fréttir 

Meðlimir SJÓR ætla að fara á Þingvöll á morgun (Laugardag) og synda í Nikulásargjá og peningagjá.

Ætlum að þjappa í bíla og fara frá Olís bensínstöðinni í Mosfellsbæ kl. 12:00
Hitinn í gjánnum er 3 gráður en sundið er ekki mjög langt svo þetta á ekki að vera mikið vandamál.
Vonandi koma sem flestir og biðjum við velvirðingar á því hversu seint þessi póstur berst, en þetta var ákveðið í kvöld.
P.s.  Birna Hrönn, Raggý og Kidda kláruðu Viðeyjarsundið áðan allar þrjár og kemur frétt um það á sjor.is á morgun. 

Kær kveðja | With best regards
Birgir Skúlason
Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!