Skytturnar þrjár syntu Viðeyjarsundið góða

August 14, 2011 by
Filed under: Fréttir 

 

Birna Hrönn, Raggý og Kidda tóku sig til og syntu Viðeyjarsundið föstudaginn 12. ágúst.  Hitinn á sjónum var 13,7 gráður. Vindur að vestan þegar þær byrjuðu en lyngdi og var andvari þegar síðasta var að klára. Birna Hrönn synti leiðina á 1:37, Raggý synti á 2:08 og Kidda fór sundið á 3:02.  Voru þær allar í fínu standi þegar þær komu upp úr. Við óskum þeim auðvitað til hamingju með frábæran árangur og gaman að sjá hvað þeim dettur í hug næst.

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!