Vaskur hópur á Þingvöllum!

August 14, 2011 by
Filed under: Fréttir 

img_3869Vaskur hópur af meðlimum SJÓR fór í ferð á Þingvelli í bongóblíðu og ætlunin var að synda í Nikulásar og Flosagjá eða þar sem flestir kalla “Peningagjá.  Veðrið var frábært og tókst ferðin eins og best verður á kosið.  Mikið var um ferðamenn á svæðinu sem fengu fyrir allan peningin við að sjá þetta skrítna fólk henda sér í ískalt vatnið. Skyggnið er rómað og því til rökstuðnings má benda á að gjárnar á Þingvöllum er skráðar sem einn af þrem bestu köfunarstöðum í HEIMINUM.

Myndir komnar í myndaalbúmið og eitthvað var tekið af video myndum.

Share

Comments

2 Comments on Vaskur hópur á Þingvöllum!

  1. Raggý on Mon, 15th Aug 2011 18:21
  2. Eitt a því besta við fjölskylduferðir Sjór er að það er svo mikil leikgleði. Fullorðna fólkið er að leika sér og njóta náttúrunnar og krakkarnir læra ( vonandi) að maður er aldrei of gamall fyrir fíflalæti og fjör. Frábær ferð :-)

  3. Eygló on Thu, 18th Aug 2011 11:43
  4. Svo spæld að missa afessu. Var ekki að fylgjast með mailinu mínu og frétti of seint. Er ekki hægt að fara aftur í haust-ber/ja-sundferð? Þetta hefur greinilega verið gjeggjað! Minnir á þessa frétt: http://www.pressan.is/Frettir/LesaTjorupressufrett/hopur-folks-hoppadi-fram-af-bru-i-russlandi-thetta-er-alveg-rosalegt—myndband?Pressandate=20110723%2Fleggjumst-oll-a-eitt

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!