Skötubót við Þorlákshöfn næsta laugardag

August 23, 2011 by
Filed under: Fréttir 

Næsta laugardag, 27. ágúst, ætlum við að synda á nýjum stað og nú er það Skötubótin við hliðina á golfvellinum í Þorlákshöfn.  Hittumst við Olís Norðlingaholti kl 11, sameinumst í bíla og förum í halarófu þrengslin til Þorlákshafnar.  Eftir sjósundið verður glæsileg sundlaug Þorlákshafnarbúa heimsótt og rennibrautir og pottar prófaðir. Tilvalið að grípa fjölskylduna með.  Sjáumst  :-)  Skemmtilega nefndin

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!