Árshátíð Sjósundsfélagsins frestað

September 8, 2011 by
Filed under: Fréttir 

Árshátíð sjósundsfélagsins, sem vera átti nk. laugardag 10. september, hefur verið frestað um óákveðin tíma vegna lélegra þátttöku. Við gefumst samt ekkert upp og erum staðráðinn í að halda smá teiti þegar að líða fer á haustið.   Vonumst til að sjá ykkur sem flest þá .  Kveðja nefndin

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!