Óvissuferð 17. september upp á Skaga

September 9, 2011 by
Filed under: Fréttir 

Sælir kæru sjósundsfélagar. Haraldur Sturlaugsson ásamt öðrum Skagamönnum ætla að bjóða okkur í óvissuferð laugardaginn 17. september. Fjölbreytt dagskrá og veitingar.  Það væri gott ef þig mynduð láta mig vita, t.d. hér í comment, ef þið komist með.

kær kveðja Skemmtilega nefndin

 

Share

Comments

35 Comments on Óvissuferð 17. september upp á Skaga

 1. Þröstur on Fri, 9th Sep 2011 17:27
 2. Ekki slæmt að fá fría óvissu í boði Haraldar. Ég mæti og tek með mér minnst 3 !

 3. Kolbrún Karlsd on Sun, 11th Sep 2011 11:14
 4. Ég mun mæta og hafa með mér eina unga dömu….

 5. Raggý on Sun, 11th Sep 2011 13:21
 6. Við mætum 4 og hlökkum mikið til að synda og fá smá óvissu.

 7. Þóra Kristín on Sun, 11th Sep 2011 20:19
 8. Ég mæti, geri ráð fyrir einni í viðbót, en læt vita.

 9. Guðrún Hlín on Sun, 11th Sep 2011 21:36
 10. Mæti með eina 8 ára :-)

 11. Erla Ólafsdóttir on Sun, 11th Sep 2011 22:11
 12. Mæti með amk. tvo fullorðna

 13. Harpa Hrund on Mon, 12th Sep 2011 00:52
 14. Ég mæti :)

 15. Eiríkur Sveinn Tryggvason on Mon, 12th Sep 2011 18:34
 16. Við mætum tvö

 17. Sigrún Þ. on Mon, 12th Sep 2011 20:49
 18. Mæti með góða skapið ásamt stórfjölskyldu, alls 6 manns :-)

 19. Lydía ósk on Mon, 12th Sep 2011 21:13
 20. Við komum tvö eða tvær …

 21. Eggert Vébjörnsson on Mon, 12th Sep 2011 23:43
 22. Ég mæti með sjálfum mér og engum öðrum.

 23. Sólveig Nielsen on Tue, 13th Sep 2011 08:05
 24. Ótrúlega spennandi! Ég mæti.

 25. Kidda on Tue, 13th Sep 2011 08:28
 26. Mæti

 27. Guðrún on Tue, 13th Sep 2011 10:14
 28. Ég mæti með fallega manninn minn og fallega litla barnið mitt. Hlakka til að hitta ykkur öll krúttíbollurnar mínar.

 29. Soffa R Gestsd on Tue, 13th Sep 2011 10:21
 30. Hæ mæti og vantar far..

 31. Raggý on Tue, 13th Sep 2011 11:03
 32. Frábært. Elín, Hermann og Benni koma líka. Telst að talan hér sé því kominn upp í 33. En það er pláss fyrir fleiri þannig að endilega skráið ykkur.

 33. Birna Hrönn Sigurjónsdóttir on Tue, 13th Sep 2011 16:12
 34. ég kem með ..

 35. Benni on Tue, 13th Sep 2011 21:05
 36. Audvita kem ég eins og allir alvöru sundmenn. Fjölmennum tegar svona gott bod berst.

 37. Þröstur on Wed, 14th Sep 2011 11:09
 38. Skagamenn ætla að mæta við sandinn og taka þátt í sjósundinu með okkur. Nokkrir vanir og aðrir áhugamenn að spreyta sig í fyrsta skipti :)

 39. Hafdis Rut R on Wed, 14th Sep 2011 15:56
 40. Hæ hæ, Kvitt èg er með og skráði mig alveg sjálf hahaha… Þá er Þóra laus undan ábyrgð ;-)

 41. Elínrós on Wed, 14th Sep 2011 16:24
 42. Hæ, hæ og takk fyrir boðið. Ég mæti ásamt manni og 12 ára stelpu. Hlökkum til að sjá ykkur :)

 43. Sæþór on Wed, 14th Sep 2011 20:17
 44. Ég kem ásamt börnunum mínum tveimur….en ég kem eitthvað seint :)

 45. Árni Georgsson on Wed, 14th Sep 2011 23:55
 46. Ég mæti en Sveinn Valf. verður erlendis.

 47. Kolbrún Georgsdóttir on Thu, 15th Sep 2011 00:00
 48. Ég mæti

 49. Björn Ófeigsson on Thu, 15th Sep 2011 00:01
 50. Ég mæti – ég var einnig að skrá mig í félagið á netinu ;)

 51. Haukur Bergsteinsson on Thu, 15th Sep 2011 13:31
 52. Ég kem með

 53. Níels on Thu, 15th Sep 2011 20:31
 54. Ég mæti

 55. arnar þorsteinsson on Thu, 15th Sep 2011 23:12
 56. ég kem vonandi

 57. Ásgerður Jóhannesdóttir on Fri, 16th Sep 2011 12:34
 58. Kem mjöög líklega, vonandi með soninn með mér :)

 59. Raggý on Fri, 16th Sep 2011 12:47
 60. Frábært hvað margir ætla að koma með okkur. Sólin er eins og svo oft áður búin að boða komu sína og ætlar að vera meðal oss ;-) Smá breyting á komustað en við ætlum að hittast upp á Skaga á bílastæðinu við Knattspyrnuhúsið og Sundlaugina á Jaðarsbökkum. Best að beygja Innnesveg til vinstri stuttu eftir göngin en við hittumst samt við Olís Mosó kl 10:30 í fyrramálið.

 61. Birna Hrönn Sigurjónsdóttir on Fri, 16th Sep 2011 13:40
 62. mig vantar far ef einhver er með laust

 63. Þröstur on Fri, 16th Sep 2011 19:44
 64. Við Sjósundsfólk fáum búningsklefa knattspyrnufélagsins á Akranesi lánaða á morgun. Bæði fyrir karlana og konurnar að sjálfsögðu. Stutt rölt er niður á Sand/Sjó þaðan. Sundlauginn svo í sama húsi. Semsagt frábær aðstaða í boði fyrir alla !
  Meira segja léttar veitingar að því loknu í veislusal á annari hæð.

  Látið öll sjá ykkur. Þetta verður frábær dagur. Kv. Þröstur Skagamaður.

 65. Þröstur on Fri, 16th Sep 2011 19:47
 66. Það hlýtur að vera laust pláss í einhverjum bílum fyrir Birnu ogfl ?

 67. Erla Ólafsdóttir on Sat, 17th Sep 2011 22:26
 68. takk fyrir frábæra ferð <3

 69. Þröstur on Sat, 17th Sep 2011 23:20
 70. Sömuleiðis…þetta var mjög gaman. Öldurnar voru þær bestu sem ég hef prufað. Alveg magnaður dagur sem rennur seint úr minni.

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!