Sjór – partý

September 20, 2011 by
Filed under: Fréttir 

Alvöru partý verður haldið laugardagskvöldið 1. október nk. fyrir meðlimi sjósunds- og sjóbaðsfélag Reykjavíkur. Nú er bara að minnka dressið og mæta. Boðið verður upp á sjósund og sturtu kl 20 fyrir þá sem þurfa að kæla sig niður. Auk þess mun gamall draumur margra rætast því “bara” þetta kvöld verða strákarnir í stelpuklefanum og stelpurnar í strákaklefanum.

Share

Comments

4 Comments on Sjór – partý

  1. birgir on Tue, 20th Sep 2011 14:31
  2. Hvað er þetta með Guðrúnu Hlín og Ananas!!!!!!

    Þettaereitthvaðsemverðuraðkannanánar!

  3. Kristín Helgadóttir on Wed, 21st Sep 2011 15:59
  4. hún er bara með svoa ananas fetish

  5. Guðrún on Thu, 29th Sep 2011 15:51
  6. Hlakka til að mæta

  7. Ásgerður on Mon, 17th Oct 2011 19:34
  8. Takk fyrir skemmtilegt kvöld,,en hvar eru allar myndirnar sem voru teknar??

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!