Myndir úr síðasta millimánaðasundi .)

February 2, 2010 by
Filed under: Fréttir 

Vaskur hópur sjósundsgarpa mætti síðasta dag janúarmánaðar kl. 23:45 og gerði sig kláran til að synda milli mánaða.

Það fer þannig fram að rétt fyrir mánaðamót (rétt fyrir miðnætti) fara allir út í sjó og synda í nokkrar mínútur eða fram yfir mánaðamótin.

Að þessu sinni mættu ellefu manns og eru myndirnar komnar í myndaalbúmið.

Við hlökkum til að sjá fleiri næst. Hægt er að fara í sturtu í Brokey eftir sundið.

Takk fyrir kvöldið.

Share

Comments

One Comment on Myndir úr síðasta millimánaðasundi .)

  1. benni on Fri, 5th Feb 2010 21:04
  2. flottur hópur

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!