Synt á nýjum stað – Laugarvatn

February 17, 2012 by
Filed under: Fréttir 

Nú er komið að Laugarvatni. Eigendur Fontana ætla að bjóða okkur til sín laugardaginn 10 mars og fá í staðinn að taka myndir af okkur njóta þess sem staðurinn hefur upp á að bjóða. Frábært tækifæri til þess að prófa staðinn, synda í vatninu, skella sér í gufuböðin og slaka á í pottunum.
Við ætlum að hittast kl 10 við Olís í Mosó og sameinast í bíla. Síðan verður rúllað yfir Lyngdalsheiðina. Ágætt væri ef þið létuð vita hér í commenti ef þið ætlið með. Bestu kveðjur Skemmtilega nefndin.

Share

Comments

22 Comments on Synt á nýjum stað – Laugarvatn

 1. Eygló on Fri, 17th Feb 2012 17:44
 2. Ætla með.

 3. Þröstur Þráinsson on Sat, 18th Feb 2012 02:10
 4. Ég skellti mér fyrir nokkrum vikum í Fontana við Laugarvatn með konunni. Frábær aðstaða þarna og það er gengið beint út í vatnið úr heilsulindinni. (c.a 5 metrar) Fólk getur semsagt farið í gufu, heita potta, sundlaug eða sturtur, allt eftir egin smekk strax eftir sundið í vatninu.

  Ég ræddi við starfsfólk og sagði þeim frá sjósundsfélaginu. Gaman að sjá að þetta hefur farið lengra. Frábært hjá þeim að bjóða okkur. Að mínu viti besta aðstaða á landinu fyrir náttúrusund eins og staðan er í dag.

  Fólk hlýtur að fjölmenna í þessa ferð.

  Mæti að sjálfsögðu með fjölskyldunni.

 5. Þröstur on Wed, 22nd Feb 2012 22:53
 6. Við mætum semsagt pottþétt tvö. Gætu bæst við fleiri. (læt vita ef svo er)

 7. Kristín Helgadóttir on Fri, 24th Feb 2012 11:59
 8. jájá, auðvitað komum við, ég og minn

 9. Ósk on Mon, 27th Feb 2012 12:29
 10. Ætla að reyna að komast með , frábær staður búinn að prufa hann ,þ.e. á laugarvatni, kv.ósk

 11. Birgir on Tue, 28th Feb 2012 00:24
 12. Við hjónin erum allavega búin að taka frá þennan dag”!!

 13. Vælubíllinn on Fri, 2nd Mar 2012 14:28
 14. Frábært, fleiri alsberir kroppar til að glápa á. Yakk!

 15. Haukur Bergsteins on Sun, 4th Mar 2012 20:34
 16. Ég mæti, kem að austan verð á Laugarvatni um kl.11.

 17. birgir on Sun, 4th Mar 2012 22:24
 18. Held ég sé ástfanginn af vælubílnum .)
  og við komum auðvitað, skellum okkur svo á Jakob á stokkseyrarbakka kl: 16:00

 19. Eggert Vébjörnsson on Sun, 4th Mar 2012 23:31
 20. Mæti en ekki hvað:)

 21. Kristín Helgadóttir on Mon, 5th Mar 2012 07:32
 22. sorrrrrý! Biggi, jakob er á SUNNUDAGINN!!

 23. Raggý on Mon, 5th Mar 2012 09:15
 24. Við komum 3 og hlökkum til að njóta staðarins

 25. Ósk on Tue, 6th Mar 2012 09:49
 26. Hæ þið ,
  er ekk rétt að það sé mæting við Olís í Mosó kl. 10, væri til í að fá
  far ef einhverstaðar er laust pláss… hvernig verður skipting á kostnaði ?
  Kv.ósk

 27. Raggý on Tue, 6th Mar 2012 09:55
 28. Jújú ætlum að hittast í Olís Mosó kl 10 að morgni.

 29. Harpa on Wed, 7th Mar 2012 04:30
 30. Ég kem og Sólveig

 31. Steinþór on Thu, 8th Mar 2012 13:04
 32. Ég mæti með dæturnar mínar tvær.

 33. Arnar Þorsteinsson on Fri, 9th Mar 2012 09:39
 34. Ég mætti

 35. Ósk on Fri, 9th Mar 2012 13:18
 36. HALLO!
  einhver með laust pláss…

 37. Raggý on Fri, 9th Mar 2012 13:20
 38. Ósk – ég skal leita að lausu plássi – reikna nú með að það verðu laust pláss í einhverjum bílum frá Mosó. Held að það sé óhætt að reikna með því.

 39. Ósk on Fri, 9th Mar 2012 14:09
 40. takk fyrir það…*-*
  Mæti allavega á staðinn og kem þá með snjóþotuna og fæ að setja hana aftan í einhvern krókinn…

 41. Gudbjartur Rúnarsson on Fri, 9th Mar 2012 18:05
 42. Við hjónin mætum og það er pláss fyrir tvo í okkar bíl.

 43. Eygló on Mon, 12th Mar 2012 13:45
 44. Þetta var frábær ekki-sjóferð eins og við var að búast í þessum félagsskap. Heldur meiri hitiabreytingar en við eigum að venjast, og erum þó ýmsu vön (;-)
  Takk fyrir samveruna.

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!