Skjöl fyrir stofnfélaga SJÓR tilbúin til afhendingar.

February 8, 2010 by
Filed under: Fréttir 

Nú eru stofnfélagaskjölin tilbúin til afhendingar fyrir stofnfélaga SJÓR.

Benni formaður byrjaði í dag að afhenda þeim félögum SJÓR, sem skráðu sig sem stofnfélaga, skjöl upp á það og verður haldið áfram að afhenda þau næstu opnunardaga.

Við viljum minna á fyrirlesturinn um ofkælingu sem verður haldinn eftir nokkra daga í húsnæði HR. Þar verður farið yfir mjög mikilvægar upplýsingar fyrir okkur öll sem stundum sjósund og sjóböð.

Stjórnin

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!