Nornanótt í miðnætursundi

April 16, 2012 by
Filed under: Fréttir 

Aðfaranótt 1.maí er svokölluð nornanótt. Þá nótt fara nornir á stjá og halda mikið partý. Af því tilefni verður boðið upp á nornadrykk í miðnætursundinu. Þeir sem þora láta auðvitað sjá sig. Aldrei að vita nema að nornir sveimi á kústsköftum yfir Fossvoginum á leið í partý (það gerist oft). Annars er sjósund í myrkri og heitum sjó einstök upplifun. Við skorum á þá sem ekki hafa prófað að synda svona rétt fyrir svefninn og láta sængina síðan ylja sér að prófa.

Share

Comments

2 Comments on Nornanótt í miðnætursundi

  1. Loa on Mon, 23rd Apr 2012 14:23
  2. Daginn.
    Verður Nornanóttin í Nauthólsvík kl. 24.00, 1. maí, s.s aðfaranótt þriðjudags?
    Kveðja
    Lóa

  3. Raggý on Tue, 8th May 2012 08:28
  4. já nornanóttinn eða Valborgarmessa var aðfaranótt 1.maí síðastliðinn.

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!