Skyndihjálparnámskeið 9.maí

May 6, 2012 by
Filed under: Fréttir 

Miðvikudaginn 9.maí ætlar sjósundsfélagið að halda skyndihjálparnámskeið í húsnæði Siglunes niður í Nauthólsvík. Námskeiðið verður sniðið að þörfum sjósundsfólk og verður haldið beint eftir sjósundið eða kl 19:10. Endilega notfærið ykkur þetta tækifæri til að rifja upp – maður veit aldrei hvenær maður þarf að beita skyndihjálpinni.

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!