Félagsgjöld SJÓR fyrir árið 2012

July 5, 2012 by
Filed under: Fréttir 

Kæri sjósundfélagi
Nú er komið að rukkun félagsgjalda fyrir árið 2012. Árgjaldið er það sama og í fyrra 3500 krónur ( 17 ára og yngri greiða ekki félagsgjöld). Til að spara seðilgjöld leggið þið félagsgjöldin beint inn á reikning félagsins
Rnr: 1175-26-66011
Kt: 6601100460
Sendið kvittun á sjosund@sjosund.is og setið nafn/nöfn ykkar í skýringar.
Ykkur sem þegar hafa greitt félagsgjöldin þökkum við kærlega fyrir.
Bestu kveðjur Stjórn SJÓR

Share

Comments

2 Comments on Félagsgjöld SJÓR fyrir árið 2012

  1. Eygló on Fri, 6th Jul 2012 11:19
  2. Eigum við ekki að bjóða Bjössa á Húnaflóa að gerast heiðursfélagi í Sjór???

  3. birgir on Sun, 8th Jul 2012 12:09
  4. Nákvæmlega, skal koma því í kring, smelli mér norður og kem þessu í kring .)
    Enda er hann heiðursbjössi hvernig sem á það er litið.
    Það eru bara einhverjir Bjössafordómar í gangi þarna fyrir norðan.

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!