Yfirheyrslan: Hermann Bridde

June 4, 2012 by
Filed under: Yfirheyrslan 

 

Hvernig atvikaðist það að þú fórst að synda í sjónum?

 

Svar__ Var boðið í prufusund fyrir tveimur árum og hef ekki hætt síðan

 

Í hvernig sundhettu langar þig mest ?

 

Svar_Æðislega litríka með fiska mynstri

 

Hvar er draumurinn að synda?

 

Svar_Enginn  sérstakur staður bara þangað sem félagskapurinn fer

Eftirminnilegasti sundstaðurinn

 

Svar_Upp á Akranesi í briminu á Langasandi

 

Hvað hefur sjósundið gert fyrir þig?

 

Svar__Opnað nýjar víddir og kynnst frábæru fólki_

 

Hefur þú sett þér sjósundsmarkmið?

 

Svar__Nei… engin svoleiðis markmið bara hafa gaman af

 

Ætlar þú á árshátíð SJÓR?

 

Svar__Já að sjálfsögðu

 

Er Sjósund smart eða púkó?

 

Svar___Það er inn í dag

 

Syndari eða syndgari?

 

Svar_Held að ég sé meiri syndgari

 

Hvað ertu að gera þessa dagana?

 

Svar_Allt og ekkert,bíða eftir sumrinu

 

Hvenær og hvar ertu hamingjusöm/samur?

 

Svar__Þegar allt gengur vel

Share

Comments

One Comment on Yfirheyrslan: Hermann Bridde

  1. Geiri on Thu, 28th Jun 2012 00:21
  2. Ég vona að ég eigi eftir að sjá þig með drauma sundhettuna :)
    Alltaf gaman að synda með ykkur

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!