Sumarsólstöðusjósund – 21.júní

June 15, 2012 by
Filed under: Fréttir 

Í ár ætlum við að synda út í nóttina út á Seltjarnarnesi við fjörubál og harmonikuleik. Hittumst við Gróttu kl. 20, förum í jarðsögugöngu með leiðsögn, brögðum á hákarli, harðfiski og fáum okkur brennivínstár. Síðan verður kveikt bál í fjörunni, sungið og leikið á hamoniku. Að lokum ætlum við að synda á móti sólsetrinu og njóta lífsins.

Share

Comments

3 Comments on Sumarsólstöðusjósund – 21.júní

  1. benni on Thu, 21st Jun 2012 08:30
  2. Það ætti enginn að láta sig vanta á þennan atburð. Stykkishólmur er einhver fallegasti staðurinn til synda í sjónum á og hefur auk þess frábæra sundlaug.

  3. Eygló on Thu, 21st Jun 2012 16:28
  4. Benni minn, ertu nokkuð með “sundbilun” þessi pistill er um Gróttu og Seltjarnarnesið “litla og lága”.

    Stykkishólmur er eftir 10 daga, en ég get ekki valið og fer því bæði í Gróttu og STH, nema við syndum af stað frá Gróttu upp á STH………;-)

  5. Kristín Helgadóttir on Thu, 21st Jun 2012 20:03
  6. hohoho!

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!