Afmælispartý í Helgusundi

July 4, 2012 by
Filed under: Fréttir 

Tvær sundkonur syntu Helgusundið í gærkveldi í spegilsléttum öldum og blíðu.  Sigrún og Birna héldu upp á fertugs afmæli Sigrúnar með því að synda þessa vegalengd með einum sel og slatta af marglittum.

Við Óskum báðum til hamingju með sundið og auðvitað Sigrúnu til hamingju með STÓR-afmælið.

Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru við tilefnið.

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!