Almennt herútboð

August 1, 2012 by
Filed under: Fréttir 

SJÓR hefur borist beiðni um aðstoð.

Sælir,

Ég er að leita að sjósundsfólki ( reyndar aðallega karlmönnum) til leika í atriði í kvikmyndinni “Secret life of Walter Mitty” Leikstýrð af Ben Stiller sem einnig leikur aðalhlutverkið. Tökur eru á september og mig vantar allavega 100 manns. Gætuð þið komið þessu á framfæri fyrir mig? Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við mig eða komið á skrifstofu Eskimo, Skúlatún 4,milli Borgartúns og Skúlagötu. Það er hægt að koma alla virka daga milli 12-2 eða 5-7. Einnig á sunnudögum milli 2-3. Endilega látið mig vita hvort þið gætuð aðstoðað mig við að koma þessu áleiðis.

Kær kveðja,
Andrea

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!