Eygló Halldórsdóttir og Harpa Hrund synda Viðeyjarsundið

August 17, 2012 by
Filed under: Fréttir 

Þær stöllu Eygló og Harpa Hrund tóku sig til í gærkveldi að synda Viðeyjarsundið góða.  Mikill hiti er í borginni þessa dagana og var ákveðið að leggja af stað kl. 18:30 frá fjörunni í Viðey.  Harpa var á tímanum 2:20 mínútur og Eygló var á tímanum 3:02.  Sjórinn var 14,5 gráður og smá gjóla um mitt sund sem lagaðist svo þegar að hafnarmynni var komið. Mikill fjöldi tók á móti þeim báðum þegar þær kláruðu og var það mjög gaman.

Óskum við þeim til hamingju með afrekin og gaman að sjá hvað þær gera næst af sér.

Share

Comments

7 Comments on Eygló Halldórsdóttir og Harpa Hrund synda Viðeyjarsundið

 1. Birna Hrönn on Fri, 17th Aug 2012 10:49
 2. til hamingju með sundið ykkar snillingar :)

 3. Kristín Helgadóttir on Fri, 17th Aug 2012 11:33
 4. til hamingju með sundið stelpur, þetta var glæsilegt

 5. María Ósk on Fri, 17th Aug 2012 11:39
 6. GLÆSILEGT!!!!!!!!!!!! :)
  Til hamingu með þetta stúlkur :)

 7. Eygló on Fri, 17th Aug 2012 11:54
 8. Kærar þakkir fyrir yndislegar móttökur. Sönn vinátta verður ekki metin til fjár. Hlakka til að vera í móttökunni þegar næsti garpur/garpa tekur sig til. Koma svo Kristín!!!!!

 9. Harpa Hrund on Fri, 17th Aug 2012 12:50
 10. Takk fyrir móttökurnar og kveðjurnar. Þetta var ótrúlega gaman.
  Eygló takk fyrir félagsskapinn – frábært að gera þetta með þér :)

 11. Sigrún. on Fri, 17th Aug 2012 13:22
 12. Til hamingju elskurnar, þetta var frábært hjá ykkur :-)

 13. Kristín Helgadóttir on Fri, 17th Aug 2012 14:34
 14. Eygló, ég er bara ekki orðin nógu gömul til að vera elst. Tölum saman eftir 10 ár :-/

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!