Millimánaðarsund á bláu tungli

August 30, 2012 by
Filed under: Fréttir 

Ætlum að synda saman undir bláu tungli um næstu mánaðarmót. Hvetjum ykkur til að vera með ljós á höfðinu og svo verður kveikt á kertum í fjörunni.
Frábært tækifæri til að synda í hlýjum sjó og kolniðarmyrkri undir fullu tungli. Sjáumst á föstudagskvöldið kl 23:30 niður í Nauthólsvík.
Skemmtilega nefndin

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!