ÁRSHÁTÍÐ SJÓR

September 17, 2012 by
Filed under: Fréttir 

Þá er komið að árshátíð SJÓR. Hún verður haldin 29. september í sal Meistarafélagsins, Skipholti 70. Ætlum að eiga skemmtilega kvöldstund saman og borða góðan mat. Hver og einn kemur með eitthvað sem honum finnst gott á sjálfskapað borð. Hlökkum til að sjá sem flesta sjósyndara. Frítt fyrir félagsmenn.

Bestu kveðjur Skemmtilega nefndin.

Share

Comments

5 Comments on ÁRSHÁTÍÐ SJÓR

 1. Kristín Helgadóttir on Mon, 17th Sep 2012 15:58
 2. jújú, ég kem

 3. Sigrún on Mon, 17th Sep 2012 20:05
 4. Mæti spræk með hinn helminginn með mér :-)

 5. Eygló on Tue, 18th Sep 2012 21:58
 6. Verð erlendis en kem 30. sept. Myndi synda heim ef það væri ekki svona helv…langt. Skemmtið ykkur fallega.

 7. Ósk on Wed, 26th Sep 2012 16:28
 8. ætla ekki allir að mæta…. og gleðskapinn kæta…
  talalalala

 9. RaggÝ on Wed, 26th Sep 2012 16:38
 10. Jújú það eru 40 búnir að melda sig hjá mér en það er alltaf pláss fyrir fleiri. Skora á alla sjósyndara að mæta enda verður glens og gaman allt kvöldið

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!