Fögnum vetri

October 26, 2012 by
Filed under: Fréttir 

Næsta miðvikudag 31. október ætlum við að fagna vetri með sjálfsköpuðu hlaðborði í kvöldopnuninni. Hver sem betur getur kemur með eitthvað góðgæti á borðið. Tilvalið að koma og synda í ljósaskiptunum og gæða sér á ljúffengum veigum. Aðalfundur Sjósundsfélagsins verður síðan í beinu framhaldi af kvöldopnun eða kl 19:15 í húsnæði Sigluness.

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!