Eru sjósundssokkarnir þínir súrir?

November 27, 2012 by
Filed under: Fréttir 

Við lumum á einföldu snilldarráði til að losna við þessa hvimleiðu lykt sem oft er af sjósundssokkunum. Stingið rúllu innan úr salernispappír ofaní sokkana áður en þið hengið þá upp til þerris. Þannig loftar um þá og vatnið súrnar ekki í þeim.

Share

Comments

2 Comments on Eru sjósundssokkarnir þínir súrir?

  1. Ósk on Thu, 29th Nov 2012 12:37
  2. er búið að ákveða hvaða mynd á að sýna

  3. Kristin on Thu, 29th Nov 2012 12:40
  4. nútíminn með Chaplin

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!