Myndir af fræðslukvöldi um ofkólnun og fleira.

February 19, 2010 by
Filed under: Fréttir 

Myndir af fræðslukvöldinu góða um ofkælingu eru komnar inn. Þess má geta að það mættu um 100 manns sem er framar öllum væntingum. Farið í “Myndaalbúm” flipann og veljið þar viðeigandi albúm.

Fyrirlestrarnir sjálfir eru undir “Fréttir, fræðsla og fleira” og þar þarf að velja “Fréttir”. Á þeim lista eru báðir fyrirlestrarnir á powerpoint formi.

Breytingar á síðunni:  ”Heiti potturinn” er kominn hægra megin á síðuna.

Til að skrá sig í félagið er farið í “Um félagið” og neðsti flipinn valinn, nú þarf bara að fylla í reitina og ýta á “Senda”

Allar tillögur að breytingum á síðunni vel þegnar og sendist á birgir@sjosund.is

Share

Comments

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!