01.01.2013

January 3, 2013 by
Filed under: Fréttir 

Það voru um 200 manns sem byrjuðu árið á hressandi sjósundi.
Margir mættu í sparidressinu og settu þannig hátíðarsvip á daginn
og óhætt er að segja að viðburðurinn hafi fengið góða athygli fjölmiðlanna.
Við höfum fregnir af því að fólk sé nú þegar farið að spá í hverju það eigi að mæta 1. janúar 2014.

Share

Comments

One Comment on 01.01.2013

  1. Sigrún on Thu, 3rd Jan 2013 15:15
  2. Takk fyrir frábæra skemmtun, lofar góðu ári :-)

Tell me what you're thinking...
and oh, if you want a pic to show with your comment, go get a gravatar!